Fréttir

Tannsmiðir - prufufrétt
Góður tannsmiður er eftirsóttur í nútíma tæknisamfélagi. Hann hefur möguleika á góðum tekjum, góðri vinnuaðstöðu og fjölbreyttum störfum. Myndband þetta kynnir viðfangsefni tannsmiða, nám þeirra og vinnuumhverfi. Svipast er um í Borgarholtsskóla og heimsóttar nokkrar tannsmiðjur og vinnustaðir.

Tannsmiðir - prufufrétt II
Þann 15. maí 2003 sameinuðust Félag verkstæðiseigenda og Tannsmíðafélag Ísland undir nafni eldra félagsins.
Fréttir frá SI

Pípulagningameistarar innan SI funda með sérfræðingum HMS
Fundur pípulagningameistara innan SI með HMS fór fram í Húsi atvinnulífsins.

Ákvörðun kemur á óvart og gæti dregið úr íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um útspil fjármálastöðugleikanefndar um lánþegaskilyrði.

Kvikmyndaiðnaður þarf skilvirkt og fyrirsjáanlegt starfsumhverfi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Kvikmyndaþingi 2025.

Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu.

Fjölmennt Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fór fram í annað sinn í Iðunni Í Vatnagörðum.

Vantar þig tannsmið?
Ertu með spurningu?
591 0100
Markmið félagsins:
Tannsmiðafélag Íslands hefur það meðal annars að markmiðum að stuðla að samvinnu meðal tannsmiða í landinu, efla og vernda hagsmuni tannsmiða og starfsréttindi þeirra og gæta faglegra og félagslegra hagsmuna stéttarinnar.
Meginmarkmið félagsins eru að:- stuðla að kynnum og samvinnu meðal tannsmiða í landinu
- efla og vernda hagsmuni þeirra og réttindi
- gæta faglegra og félagslegra hagsmuna stéttarinnar
- stuðla að menntun og endurmenntun tannsmiða
Stofnað 19. apríl 1941
Þann 15. maí 2003 sameinuðust Félag verkstæðiseigenda og Tannsmíðafélag Ísland undir nafni eldra félagsins.
Félagsmenn
Félagar eru um áttatíu, flestir sjálfstæðir atvinnurekendur eða einyrkjar.
Tengiliður hjá SI
Jóhanna Vigdís Arnardóttir.
hansa@si.is

