Þann 15. maí 2003 sameinuðust Félag verkstæðiseigenda og Tannsmíðafélag Ísland undir nafni eldra félagsins.
Tannsmiðafélag Íslands hefur það meðal annars að markmiðum að stuðla að samvinnu meðal tannsmiða í landinu, efla og vernda hagsmuni tannsmiða og starfsréttindi þeirra og gæta faglegra og félagslegra hagsmuna stéttarinnar.
Borgartún 35, 105 Reykjavík Sími: 591 0100 Netfang: ti@si.is